Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samrunasjóður
ENSKA
merging UCITS
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Samrunasjóður skal láta lögbærum yfirvöldum í heimaaðildarríki sínu í té eftirfarandi upplýsingar:

a) sameiginlega samrunaáætlun fyrirhugaðs samruna sem samþykkt er af samrunasjóði og viðtökusjóði,
b) uppfærða útgáfu af útboðslýsingu viðtökusjóðs og lykilupplýsingum hans fyrir fjárfesta, sem um getur í 78. gr., ef honum er komið á fót í öðru aðildarríki,
c) yfirlýsingu frá hverjum vörsluaðila samruna- og viðtökusjóða, til staðfestingar á að þeir hafi í samræmi við 41. gr. sannreynt að einstök atriði, sem sett eru fram í a-, f-, og g-lið 1. mgr. 40. gr., séu í samræmi við kröfur þessarar tilskipunar og sjóðsreglur eða stofnsamninga viðkomandi verðbréfasjóða þeirra og
d) upplýsingar um fyrirhugaðan samruna sem samruna- og viðtökusjóðir hyggjast veita viðkomandi eigendum hlutdeildarskírteina.


[en] The merging UCITS shall provide the following information to the competent authorities of its home Member State:

a) the common draft terms of the proposed merger duly approved by the merging UCITS and the receiving UCITS; b) an up-to-date version of the prospectus and the key investor information, referred to in Article 78, of the receiving UCITS, if established in another Member State;
c) a statement by each of the depositaries of the merging and the receiving UCITS confirming that, in accordance with Article 41, they have verified compliance of the particulars set out in points (a), (f) and (g) of Article 40(1) with the requirements of this Directive and the fund rules or instruments of incorporation of their respective UCITS; and
d) the information on the proposed merger that the merging and the receiving UCITS intend to provide to their respective unit-holders.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB frá 13. júlí 2009 um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS)

[en] Directive 2009/65/EC of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS)

Skjal nr.
32009L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira